Sunday, August 21, 2011

Halló Argentína!

Hér er ég komin.. í allt adra menningu, allt annad land, allt adra heimsálfu! Tad tók okkur 30 tíma ad komast í komubúdirnar, vid svafum litid og vorum mjoog treytt allt namskeidid.. en vid vorum ad sjalfsogdu med i ollu og tetta var rosa gaman :) á laugardeginum fór ég med rútu til Tucumán og ég hef aldrei komid í annan eins lúxus! endalaust verid ad koma med mat og drykki, madur gat sett saetin alveg nidur og farid ad sofa í tessum lika fínu ledurseatum! Eg var varla buin ad borda kvoldmatin tegar eg steinsofnadi og svaf i 12 tima! Tegar eg kom til Tucumán kom fjolskyldan mín og sótti mig, tau voru med skilti úr íslenska fánanum sem á stód VELKOMIN. Tad var rosa spennandi ad hitta tau! Vid keyrdum til Yerba Buena, ég setti dótid mitt inn í herbergi, tau toku til allskonar mat  (helling af honum!) og vid keyrdum til Rocho, eda eitthvad svoleidis, tar sem fraendfólk teirra býr og tar bordudum vid oll saman :) tad var svo mikid af mat og svo mikid ad smakka ad ég er viss um ad ég verdi 100 kg tegar eg kem heim eins og sidasti skiptineminn teirra!! tala nu ekki um allt sukkuladid sem tau borda haha! Annars er fjolskyldan min alveg eins aedisleg og ég hélt ad tau vaeru og ég veit ad mér á eftir ad lída mjog vel hérna :)

Allir í Argentinu eru mjog hávaerir og í dag var spurt mig í kringum 500 spurningar, oft margar í einu! Tónlistin glumdi um allt hús og allir rosalega hressir ad leggja á bordin og svona! Tad kyssast líka allir tegar teir heilsa og kvedja, tá meina eg ekkert endilega bara ta sem tau tekkja vel, heldur alla sem tau hitta! Tad er mikil breyting en alls ekkert slaem, bara odruvísi :) Tad er pinu erfitt ad tjá sig og skilja, en Florencia talar smá ensku svo hún er svona ordabókin mín núna og hjálpar mér ad segja ordin a spaensku og svona, tannig ad eg redda mer alveg! 

Annars sakna ég ykkar strax og tad er erfitt ad loka augunum og hugsa ekki heim. Tad er líka stundum stutt í tárin hjá mér en núna er enginn tími til tess ad gráta! bara kynnast tessari nyju og spennandi menningu, fjolskyldunni og tungumálinu :) Tetta á eftir ad verda aedislegt, ég veit tad :)

eeeeen ég er farin ad spjalla vid famelíuna, borda kvoldmat og fara sídan med systrum minum út ad dansaaaaaaaa :):):) Buenas Noches Islandia :*:*

4 comments:

  1. Gaman að fá að fylgjast með þér á blogginu þínu elsku Obba :) Gangi þér allt í haginn, kossar og knús*

    ReplyDelete
  2. Takk æðislega fyrir það Hrund :*

    ReplyDelete
  3. Jeyyy, ánægð með þig að blogga, hlakka til að fylgjast með :)

    ReplyDelete