Sunday, September 11, 2011

Hola!

Nú er ég ad rita tessi ord úr heimilistolvu sem ég fékk hérna inn í herbergi til mín! (tolvunotkun minni mun semsagt ekki fara minnkandi tegar fátt er um ad vera hérna heima). 

Tad er svosem ekki mikid búid ad gerast sídan ég bloggadi sídast held ég .. vid skulum bara reyna ad komast ad tví:


Ég fór í mitt fyrsta partý sídustu helgi og tad var mjog gaman, mikid af hressu fólki tar á ferd! Tad var heldur ekkert verid ad spara diskóljósin, partýtjoldin og blodrurnar haha. Frekar ólíkt partýum heima á Íslandi, gaman af tví :) 
Á laugardeginum (semsagt 3.sept) vaknadi ég snemma, eins og vanalega, og skellti mér í tad verk ad búa til íslenskan eftirrétt fyrir AFS hitting sama dag. Ég skírdi tennan rétt einfaldlega: ávaxtagums. Hafdi audvitad ekki hugmynd um hvad hann héti, ekki einu sinni hvort hann sé sérstaklega íslenskur! Hann naut nú mikillar vinsaeldar á AFS hittingnum sem kom mér pínulítid á óvart tar sem ekkert sem ég baka eda elda nýtur sérstakrar vinsaeldar, gaman ad tessu! (hugsanlega, líklega og orugglega var tad vegna tess ad tessi réttur gaeti ekki hafa verid einfaldari haha). En tessi hittingur var mjog skemmtilegur, fjolskyldur allra skiptinemanna voru med okkur ásamt sjálfbodalidum AFS á svaedinu. Vid bordudum oll saman og fórum sídan út í leiki í 28 stiga hita og dúnalogni.. (hitastiginu fer semsagt sífellt haekkandi og tar med fara lífslíkum mínum minnkandi). Tad var varla haegt ad anda tarna! 


Ég eyddi sídan restinni af deginum, eda réttara sagt kvoldinu, í ad reyna ad gera verkefni fyrir skólann um argentíska tónlist vs. íslenska tónlist tar sem klúbbferdin okkar Flor féll nidur. Einnig sat ég í tvo tíma fyrir framan tolvuna ad reyna ad breyta tungumálinu yfir á ensku sem er audvitad ekkert haegt sísvona en ég AETLADI mér ad breyta tví og komst mjog nálaegt tví ad missa hárid af mér. Ég gafst nú samt upp á endanum og fór ad sofa. Skemmtilegt laugardagskvold tarna á ferdinni ;)

Sunnudagar eru med bestu dogunum! Afhverju? Tví tá kemur oll fjolskyldan saman og bordar hádegismat sem samanstendur af allskonar og helling af kjoti, graenmeti, snakki, hnetum og kóki, ekki má svo gleyma ísnum eda/og kokunum í eftirétt! Sunnudagar eru feitir dagar. Tad er alveg á taeru! ókei ókei .. allir dagar eru feitir dagar. Tessi er bara feitASTUR. 




Tessi vika sem var ad lída var frekar menningarleg .. ég fór á hátíd í skóla fraenda fjolskyldunnar á midvikudaginn. Virkilega flott sýning sem tau settu upp um eitthvad stríd í Argentínu, ég vissi audvitad ekkert hvad var í gangi en tad sást langar leidir ad tetta var virkilega flott hjá teim! Ég vidurkenni alveg ad ég var pínu hraedd vid tónlistina og byssuskotin sem dundu í hátolurunum he he he O:)  
Talandi um flottar sýningar tá fór ég med stelpum úr skólanum á Drakúla í leikhúsi hérna í Tucumán á fimmtudaginn. Ég hef aldrei séd Drakúla ádur (já ég veit ég veit) og skildi tví frekar lítid haha, en tetta var mjog flott sýning samt sem ádur :) Einnig fór ég í leikhús med famelíunni í gaer á óperusýningu og hún var algjor snilld. Tessi saga gerist á tímum faróa í Egyptalandi og einhvern ástartríhyrning. Carlos var gódur translater fyrir mig tannig ad ég skildi alla soguna ;) Frábaerir songvarar, aedislegt leikhús og einstaklega flottir búningar! verst ad ég tók ekki myndavélina med.. 


En núna vorum vid ad koma nidur af fjollunum! Vid rifum okkur á faetur um níu, hentum bordum, stólum og helling af mat í skottid og brunudum af stad upp í San Javier. Útsýnid tarna var alveg geggjad, tad var farid á hestbak, bordad, labbad um og spjallad. Ég er reyndar mikid veik og var tad ad skemma ooooorlítid fyrir.. en ég aetla allavega ad koma mér upp í rúm núna og aetla ad vera tar í einhvern tíma takk!






Tad er ekki fleira í fréttum ad tessu sinni. 'Heyrumst' vonandi aftur ad viku lidinni :o)

4 comments:

  1. Jeijj Blogg :D öfunda þig ekki neitt og svona og ég held við ættum að taka þá til fyrirmyndar og hafa partí tjöld og svona þegar við höfum parteyyy ! keep it up !

    ReplyDelete
  2. Þetta er svo skemmtilegur lestur Bobba;* Heldur gjörsamlega í mér lífinu! hehe
    Sakna þín rass!!

    ReplyDelete
  3. Skemmtilegt hvað þú ert búin að brasa mikið í vikunni :) Vonandi batnar heilsan nú fljótlega hjá þér, ömurlegt að vera svona lasin... Sakna þín sæta;*

    ReplyDelete
  4. Frábært elskan......ég vil meira af þessu :) það er svo gaman að fygjast með á þennan hátt ;)
    Knús og kossar :*

    ReplyDelete