Ég mátti svo loks rífa mig útúr húsi á midvikudaginn og í skólann.. fyrsta skipti sem mig hlakkadi virkilega mikid til ad fara í skólann! trátt fyrir elsku Rodriguez, sem er design- og culturekennarinn minn, og hans sálardrepandi tíma..
En tó svo ad vikan hafi ekki byrjad vel endadi hún afskaplega vel!
Á fimmtudaginn fór ég í bíó med vinkonum úr skólanum, sem er svosem ekki frásogufaerandi nema fyrir tad ad tad voru ekkert nema hryllingsmyndir í sýningu svo vid ákvádum ad fara á "Don't be afraid of the dark". Ég hlustadi ad sjálfsogdu ekkert á titilinn á myndinni og svaf med ljósin kveikt.. vaknadi samt um nóttina og slokkti tau, sá eftir tví í 5 sekúndur en sofnadi sídan aftur .. thank god! já litla ég, litla ég. Madur veit sko aldrei hvad er ad finna hérna í Argentínu! Gaeti vel verid ad litlar skrímslverur búi í myrkrinu.. ehh. Tetta var kannski ekkert svo frásogufaerandi heldur.. en jaeja!
Fostudagurinn var algjort aevintýri:
Ég fór í verslunarmidstod med gomlu tví henni fannst ég endilega fleiri sumarfot (sem er audvitad hárrétt) svo vid teyttumst í allar búdir, ég var látin máta yfir 40 flíkur, sídan skipti engu máli hvort mér fannst einhver flík ekki nógu gód, hún keypti tad bara hahah. En ég er nú samt mjog sátt med kaupin og get ekkert kvartad!
En sídan tegar ég var ordin sveitt og saet tá var kominn tími til tess ad fara med vinkonu og skólasystur minni, YoYo, á tónleika med einhverjum fraegum argentískum songvara, Abel eitthvad. Svaedid sem tónleikarnir voru á er kallad "EXPO" og tar er haegt ad labba um stórt svaedi, kaupa allskonar mat, saetindi, fot, skartskripi og margt fleira! Mjog snidugt. Ég held alveg orugglega ad tessi songvari hafi verid gódur, ég hefdi getad daemt tad ef mín elskulega skólaystir hefdi ekki gargad hverja einustu nótu uppí eyrad á mér hahah.. og tá meina ég hverja og eina einustu! En tad var bara gaman af tví ;)
Hinsvegar tad sem heilladi mig mest á tessum tónleikum voru eldingarnar sem voru ad byrja í lok tónleikanna, eitt tad fallegasta sem ég hef séd med berum augum! Sídan urdu taer fleiri og fleiri og loks byrjudu nokkrir dropar ad leka. Tegar sídasta lagid var spilad byrjadi mesta rigningin, voda bíómyndalegt! Fraendi YoYo átti sídan ad ná í okkur og skutla okkur heim, en bíllinn hans biladi svo vid turftum ad finna okkur taxa tar sem tad var ómogulegt ad komast í straetó vegna fólksins. Goturnar voru fullar af vatni og vid turftum, án gríns, ad vada. Engin taxi vildi stoppa fyrir okkur svo vid lobbudum heim í hellidembu, trumum, eldingum og loks ... SNJÓKOMU. Tetta er sko ekkert spaug, tad snjóadi hordum kúlum á staerd vid rjómakúlur! Mér fannst tetta alveg hreint geggjad! fyrstu 40 mínúturnar .. sídan tegar vid vorum búnar ad labba í 1 og 1/2 tíma var tetta ekki alveg eins spennandi lengur og manni langadi helst bara ad komast heim. En loksins, eftir tveggja tíma gongu, var ég komin heim.. meira aevintýrid! En tetta var alveg frábaert :o)
Á Laugardaginn vorum vid buin ad plana ad fara og sjá Argentínu keppa í Rugby en okkur til mikillar hryggdar voru teir staddir í Nýja-Sjálandi ad keppa tar, svo vid eiginlega nenntum ekki ad fara ;) En tá hentumst vid Flor nidur í midbae ad versla, aldrei er tad nú leidinlegt O:)
Um kvoldid fór ég svo út ad borda med vinkonum mínum og sídan fórum vid í partý til einhverra vina teirra, ekkert lítid dansad tar neitt! En sídan var sett í gang lag sem sleppti nokkrum fidrildum lausum í maganum á mér: I Got A Feeling... elsku, elsku Laugar!
En núna er sunnudagur .. hádegismaturinn fer ad byrja, veit ekki hvort ég sé tilbúin í tetta.. Óskid mér góds gengis!!
Á fimmtudaginn fór ég í bíó med vinkonum úr skólanum, sem er svosem ekki frásogufaerandi nema fyrir tad ad tad voru ekkert nema hryllingsmyndir í sýningu svo vid ákvádum ad fara á "Don't be afraid of the dark". Ég hlustadi ad sjálfsogdu ekkert á titilinn á myndinni og svaf med ljósin kveikt.. vaknadi samt um nóttina og slokkti tau, sá eftir tví í 5 sekúndur en sofnadi sídan aftur .. thank god! já litla ég, litla ég. Madur veit sko aldrei hvad er ad finna hérna í Argentínu! Gaeti vel verid ad litlar skrímslverur búi í myrkrinu.. ehh. Tetta var kannski ekkert svo frásogufaerandi heldur.. en jaeja!
Fostudagurinn var algjort aevintýri:
Ég fór í verslunarmidstod med gomlu tví henni fannst ég endilega fleiri sumarfot (sem er audvitad hárrétt) svo vid teyttumst í allar búdir, ég var látin máta yfir 40 flíkur, sídan skipti engu máli hvort mér fannst einhver flík ekki nógu gód, hún keypti tad bara hahah. En ég er nú samt mjog sátt med kaupin og get ekkert kvartad!
En sídan tegar ég var ordin sveitt og saet tá var kominn tími til tess ad fara med vinkonu og skólasystur minni, YoYo, á tónleika med einhverjum fraegum argentískum songvara, Abel eitthvad. Svaedid sem tónleikarnir voru á er kallad "EXPO" og tar er haegt ad labba um stórt svaedi, kaupa allskonar mat, saetindi, fot, skartskripi og margt fleira! Mjog snidugt. Ég held alveg orugglega ad tessi songvari hafi verid gódur, ég hefdi getad daemt tad ef mín elskulega skólaystir hefdi ekki gargad hverja einustu nótu uppí eyrad á mér hahah.. og tá meina ég hverja og eina einustu! En tad var bara gaman af tví ;)
Hinsvegar tad sem heilladi mig mest á tessum tónleikum voru eldingarnar sem voru ad byrja í lok tónleikanna, eitt tad fallegasta sem ég hef séd med berum augum! Sídan urdu taer fleiri og fleiri og loks byrjudu nokkrir dropar ad leka. Tegar sídasta lagid var spilad byrjadi mesta rigningin, voda bíómyndalegt! Fraendi YoYo átti sídan ad ná í okkur og skutla okkur heim, en bíllinn hans biladi svo vid turftum ad finna okkur taxa tar sem tad var ómogulegt ad komast í straetó vegna fólksins. Goturnar voru fullar af vatni og vid turftum, án gríns, ad vada. Engin taxi vildi stoppa fyrir okkur svo vid lobbudum heim í hellidembu, trumum, eldingum og loks ... SNJÓKOMU. Tetta er sko ekkert spaug, tad snjóadi hordum kúlum á staerd vid rjómakúlur! Mér fannst tetta alveg hreint geggjad! fyrstu 40 mínúturnar .. sídan tegar vid vorum búnar ad labba í 1 og 1/2 tíma var tetta ekki alveg eins spennandi lengur og manni langadi helst bara ad komast heim. En loksins, eftir tveggja tíma gongu, var ég komin heim.. meira aevintýrid! En tetta var alveg frábaert :o)
![]() |
Himinn var svipadur tessum, fjólublár líka :) |
Á Laugardaginn vorum vid buin ad plana ad fara og sjá Argentínu keppa í Rugby en okkur til mikillar hryggdar voru teir staddir í Nýja-Sjálandi ad keppa tar, svo vid eiginlega nenntum ekki ad fara ;) En tá hentumst vid Flor nidur í midbae ad versla, aldrei er tad nú leidinlegt O:)
Um kvoldid fór ég svo út ad borda med vinkonum mínum og sídan fórum vid í partý til einhverra vina teirra, ekkert lítid dansad tar neitt! En sídan var sett í gang lag sem sleppti nokkrum fidrildum lausum í maganum á mér: I Got A Feeling... elsku, elsku Laugar!
En núna er sunnudagur .. hádegismaturinn fer ad byrja, veit ekki hvort ég sé tilbúin í tetta.. Óskid mér góds gengis!!
ja, hérna...það er aldeilis, þetta er eins og í ævintýri :) sem betur fer vissi ég ekki um þig hlaupandi um göturnar....fyrr en núna :o) hefði örugglega ekki verið í rónni. Passsaðu þig á myrkrinu elskan......ég hef verið þarna, var þarna eftir að við Þorbjörg horfðum á Exorcist....Óboy.
ReplyDelete