Monday, October 3, 2011

Cataratas.

Allt í lagi. Ég er búin ad missa "bloggandann". Er ekki alveg ad nenna tessu..  veit ekki einu sinni hvernig ég á ad byrja! Reyndar er ég búin ad byrja.. snidugt!! ókei holdum áram tá ;)


Aetli ég segi ekki bara stuttlega frá sídustu viku, t.e.a.s. 19. - 25. sept:


Vikudagar tessarar viku voru mjog skemmtilegir! Tad voru dagar skólans eda "semana Normal" (skólinn minn heitir semsagt Normal, tad má deila um tad hvort hann passi vid nafnid he he). Semsagt .. í tessari viku var enginn skóli, heldur ýmsir skemmtilegir vidburdir frá 2 á daginn til 12 - 1 um nóttina. Danssýningar, skemmtiatridi, ítróttakeppnir, hljómsveitarball, DJ og margt fleira skemmtilegt :) Á midvikudeginum hittumst vid fjórar vinkonur heima hjá Popis í sleep-over og tad var alveg aedislegt kvold, mikid hlegid og miiiiikid étid haha :) Svo tessir dagar fóru ad mestu í skólann og daglegu rútinuna ad sjálfsogdu, ásamt verslunarferdum med stelpunum, djamm um helgina og sitthvad fleira.. ekkert frásogufaerandi svosem :)


hahahah



Cataratas er med fallegustu stodum sem ég hef séd, tad er alveg á hreinu! 
Svaedinu er skipt í tvo hluta: annar hlutinn er í Argentínu en hinn er í Brasilíu. Persónulega fannst mér Brasilíuparturinn skemmtilegri :)

Vid Carolina logdum af stad frá Tucumán kl. 9 á midvikudagsmorgun, áaetladur tími á áfangastad voru 18 tímar en teir urdu 22 takk fyrir! Tetta eru nú samt svo miklir lúxus bus-ar ad manni leid nú bara hrikalega vel tarna! Um hádegi á fimmtudeginum maettum vid loksins til .. (oh kollum tetta bara áfangastad he he), tar tók bílstjóri á móti okkur, keyrdi okkur upp á hótel, vid komum okkur fyrir, sóludum okkur adeins í sundlauginni og skelltum okkur sídan med hóp ad skoda skóginn og gera allskonar skemmtilegar aftreyingar :) Tar sem ég veit ekki hvad taer heita fylgja hér myndir af tví med: 




Tegar tví var lokid fórum vid aftur uppá hótel, fengum okkur ad borda og nýttum svo kvoldid í ad kanna baeinn sem vid vorum í. Ég veit ekki alveg afhverju nafnid á honum fór framhjá mér, eins og nofnin á ollu odru tarna, en hótelid var stadsett í Brasilíu.. ég er nokkud vidd um tad allavega! Vid possudum okkur samt ad vera ekki of seint á ferdinni tar sem tad var stór dagur framundan og vid turftum góda hvíld. Ég hinsvegar svaf lítid sem ekkert vegna loftkaelingarinnar sem var í gangi alla nóttina og einnig vegna tess ad ég hafdi svo miklar áhyggjur af moskítóflugunum.. ég er audvitad ekki í lagi sko! Veit ekki alveg hvernig ég fer ad tegar ég tarf ad henda loftkaelingunni minni í gang ;) Sem er eiginlega bara núna, en ég vil helst bara sleppa tví og geta sofid frekar :o) En vardandi moskítóflugurnar tá róadist ég nú tegar ég fékk krem sem kemur í veg fyrir ad taer bíti mann, en ég er nú samt nokkrum bitum ríkari eftir tessa ferd! Bar alveg heilu lítrana á mi! Einnig er ég nokkrum kílóum ríkari tar sem tad var étid mikid, mikid, miiiikid! Hefdi verid fínt ad geta étid krem til tess ad vinna á móti teim afleidingunum haha =). 

Á Fostudeginum skodudum vid Iguazu fossana (Cataratas) Argentinu megin, fórum á bát sem skellti okkur bara beint undir lítin foss tarna (algjor snilld sem sú bátsferd var!), lobbudum nánast um allt svaedid og skemmtum okkur audvitad konunglega! Eftir tad var okkur keyrt uppá hótel og vid hentum okkur í kvoldmatinn. Tad var hladbord med svo hrikalega gódum mat og heeelling af allskonar eftirréttum sem madur gat audvitad ekki annad en smakkad .. eftir tad skelltum vid okkur afvelta í sund og kúrdum sídan yfir sjónvarpinu tar til vid sofnudum :)


Á Laugardaginn ákvad rigningin ad láta sjá sig, svona akkúrat á teim degi sem vid voldum hlýraboli sem fatnad dagsins, aetludum aldeilis ad gleypa sólina í okkur ;) Allt kom fyrir ekki! En tad var samt sem ádur frekar gott ad fá ad losna adeins vid tennan rosalega hita sem var búinn ad vera tarna og fá ad kaela sig adeins nidur! Tennan dag skodudum vid Cataratas Brasilíu megin og horfdum tví yfir svaedid sem vid vorum á deginum ádur. Tetta var alveg ótrúleg sjón og ljósmyndir geta ekki lýst 50% af allri fegurdinni tarna, tad er bara svoleidis! Tarna var ad finna fullt af skemmtilegum dýrum og audvitad skemmtilegu fólki, sem og í Argentínu. 

Eftir tad fórum vid med hópnum á hótel tarna nálaegt og fengum okkur hádegismat. Haldbordid tar var jafn girnilegt og á hótelinu okkar en 10x staerra, sem týddi ad tad var étid 10x meira! Sídan fórum vid ad skoda Itaipu stífluna sem er mjog merkilega fyrir Brasilíu og Paraguay tar sem hún sér teim fyrir rafmagni en ég var nú samt ekkert ad brenna af áhuga svosem :$. Ad tví loknu hentum vid okkur í Duty Free Shop og vid versludum gjafir handa famelíunni, sídan sótti bílstjórinn okkur og vid teyttumst á terminalid og bidum eftir bus-inum heim :(
Tad var samt mjog gott ad komast heim eftir adrar 22 klukkustundir sem voru adeins erfidari en taer fyrri. En Megamind var sett í gang og sídan fórum vid í bingó, svo tad var adeins kryddad uppá tá ferd ;)  

En gud minn gódur, tetta er allt of langt! Ég er búin. Takk og bless :*

Hér getid tid svo audvitad skodad allar myndirnar :) 

1 comment:

  1. Þetta hefur sko verið frábært í alla staði :) myndirnar eru líka rosa flottar, ég öfunda þig að hafa farið þarna um :*

    ReplyDelete