Aetli ég segi ekki bara stuttlega frá sídustu viku, t.e.a.s. 19. - 25. sept:
Vikudagar tessarar viku voru mjog skemmtilegir! Tad voru dagar skólans eda "semana Normal" (skólinn minn heitir semsagt Normal, tad má deila um tad hvort hann passi vid nafnid he he). Semsagt .. í tessari viku var enginn skóli, heldur ýmsir skemmtilegir vidburdir frá 2 á daginn til 12 - 1 um nóttina. Danssýningar, skemmtiatridi, ítróttakeppnir, hljómsveitarball, DJ og margt fleira skemmtilegt :) Á midvikudeginum hittumst vid fjórar vinkonur heima hjá Popis í sleep-over og tad var alveg aedislegt kvold, mikid hlegid og miiiiikid étid haha :) Svo tessir dagar fóru ad mestu í skólann og daglegu rútinuna ad sjálfsogdu, ásamt verslunarferdum med stelpunum, djamm um helgina og sitthvad fleira.. ekkert frásogufaerandi svosem :)
hahahah |
Cataratas er med fallegustu stodum sem ég hef séd, tad er alveg á hreinu!
Svaedinu er skipt í tvo hluta: annar hlutinn er í Argentínu en hinn er í Brasilíu. Persónulega fannst mér Brasilíuparturinn skemmtilegri :)
Vid Carolina logdum af stad frá Tucumán kl. 9 á midvikudagsmorgun, áaetladur tími á áfangastad voru 18 tímar en teir urdu 22 takk fyrir! Tetta eru nú samt svo miklir lúxus bus-ar ad manni leid nú bara hrikalega vel tarna! Um hádegi á fimmtudeginum maettum vid loksins til .. (oh kollum tetta bara áfangastad he he), tar tók bílstjóri á móti okkur, keyrdi okkur upp á hótel, vid komum okkur fyrir, sóludum okkur adeins í sundlauginni og skelltum okkur sídan med hóp ad skoda skóginn og gera allskonar skemmtilegar aftreyingar :) Tar sem ég veit ekki hvad taer heita fylgja hér myndir af tví med:
Tegar tví var lokid fórum vid aftur uppá hótel, fengum okkur ad borda og nýttum svo kvoldid í ad kanna baeinn sem vid vorum í. Ég veit ekki alveg afhverju nafnid á honum fór framhjá mér, eins og nofnin á ollu odru tarna, en hótelid var stadsett í Brasilíu.. ég er nokkud vidd um tad allavega! Vid possudum okkur samt ad vera ekki of seint á ferdinni tar sem tad var stór dagur framundan og vid turftum góda hvíld. Ég hinsvegar svaf lítid sem ekkert vegna loftkaelingarinnar sem var í gangi alla nóttina og einnig vegna tess ad ég hafdi svo miklar áhyggjur af moskítóflugunum.. ég er audvitad ekki í lagi sko! Veit ekki alveg hvernig ég fer ad tegar ég tarf ad henda loftkaelingunni minni í gang ;) Sem er eiginlega bara núna, en ég vil helst bara sleppa tví og geta sofid frekar :o) En vardandi moskítóflugurnar tá róadist ég nú tegar ég fékk krem sem kemur í veg fyrir ad taer bíti mann, en ég er nú samt nokkrum bitum ríkari eftir tessa ferd! Bar alveg heilu lítrana á mi! Einnig er ég nokkrum kílóum ríkari tar sem tad var étid mikid, mikid, miiiikid! Hefdi verid fínt ad geta étid krem til tess ad vinna á móti teim afleidingunum haha =).



Tad var samt mjog gott ad komast heim eftir adrar 22 klukkustundir sem voru adeins erfidari en taer fyrri. En Megamind var sett í gang og sídan fórum vid í bingó, svo tad var adeins kryddad uppá tá ferd ;)
En gud minn gódur, tetta er allt of langt! Ég er búin. Takk og bless :*
Hér getid tid svo audvitad skodad allar myndirnar :)