Monday, October 3, 2011

Cataratas.

Allt í lagi. Ég er búin ad missa "bloggandann". Er ekki alveg ad nenna tessu..  veit ekki einu sinni hvernig ég á ad byrja! Reyndar er ég búin ad byrja.. snidugt!! ókei holdum áram tá ;)


Aetli ég segi ekki bara stuttlega frá sídustu viku, t.e.a.s. 19. - 25. sept:


Vikudagar tessarar viku voru mjog skemmtilegir! Tad voru dagar skólans eda "semana Normal" (skólinn minn heitir semsagt Normal, tad má deila um tad hvort hann passi vid nafnid he he). Semsagt .. í tessari viku var enginn skóli, heldur ýmsir skemmtilegir vidburdir frá 2 á daginn til 12 - 1 um nóttina. Danssýningar, skemmtiatridi, ítróttakeppnir, hljómsveitarball, DJ og margt fleira skemmtilegt :) Á midvikudeginum hittumst vid fjórar vinkonur heima hjá Popis í sleep-over og tad var alveg aedislegt kvold, mikid hlegid og miiiiikid étid haha :) Svo tessir dagar fóru ad mestu í skólann og daglegu rútinuna ad sjálfsogdu, ásamt verslunarferdum med stelpunum, djamm um helgina og sitthvad fleira.. ekkert frásogufaerandi svosem :)


hahahah



Cataratas er med fallegustu stodum sem ég hef séd, tad er alveg á hreinu! 
Svaedinu er skipt í tvo hluta: annar hlutinn er í Argentínu en hinn er í Brasilíu. Persónulega fannst mér Brasilíuparturinn skemmtilegri :)

Vid Carolina logdum af stad frá Tucumán kl. 9 á midvikudagsmorgun, áaetladur tími á áfangastad voru 18 tímar en teir urdu 22 takk fyrir! Tetta eru nú samt svo miklir lúxus bus-ar ad manni leid nú bara hrikalega vel tarna! Um hádegi á fimmtudeginum maettum vid loksins til .. (oh kollum tetta bara áfangastad he he), tar tók bílstjóri á móti okkur, keyrdi okkur upp á hótel, vid komum okkur fyrir, sóludum okkur adeins í sundlauginni og skelltum okkur sídan med hóp ad skoda skóginn og gera allskonar skemmtilegar aftreyingar :) Tar sem ég veit ekki hvad taer heita fylgja hér myndir af tví med: 




Tegar tví var lokid fórum vid aftur uppá hótel, fengum okkur ad borda og nýttum svo kvoldid í ad kanna baeinn sem vid vorum í. Ég veit ekki alveg afhverju nafnid á honum fór framhjá mér, eins og nofnin á ollu odru tarna, en hótelid var stadsett í Brasilíu.. ég er nokkud vidd um tad allavega! Vid possudum okkur samt ad vera ekki of seint á ferdinni tar sem tad var stór dagur framundan og vid turftum góda hvíld. Ég hinsvegar svaf lítid sem ekkert vegna loftkaelingarinnar sem var í gangi alla nóttina og einnig vegna tess ad ég hafdi svo miklar áhyggjur af moskítóflugunum.. ég er audvitad ekki í lagi sko! Veit ekki alveg hvernig ég fer ad tegar ég tarf ad henda loftkaelingunni minni í gang ;) Sem er eiginlega bara núna, en ég vil helst bara sleppa tví og geta sofid frekar :o) En vardandi moskítóflugurnar tá róadist ég nú tegar ég fékk krem sem kemur í veg fyrir ad taer bíti mann, en ég er nú samt nokkrum bitum ríkari eftir tessa ferd! Bar alveg heilu lítrana á mi! Einnig er ég nokkrum kílóum ríkari tar sem tad var étid mikid, mikid, miiiikid! Hefdi verid fínt ad geta étid krem til tess ad vinna á móti teim afleidingunum haha =). 

Á Fostudeginum skodudum vid Iguazu fossana (Cataratas) Argentinu megin, fórum á bát sem skellti okkur bara beint undir lítin foss tarna (algjor snilld sem sú bátsferd var!), lobbudum nánast um allt svaedid og skemmtum okkur audvitad konunglega! Eftir tad var okkur keyrt uppá hótel og vid hentum okkur í kvoldmatinn. Tad var hladbord med svo hrikalega gódum mat og heeelling af allskonar eftirréttum sem madur gat audvitad ekki annad en smakkad .. eftir tad skelltum vid okkur afvelta í sund og kúrdum sídan yfir sjónvarpinu tar til vid sofnudum :)


Á Laugardaginn ákvad rigningin ad láta sjá sig, svona akkúrat á teim degi sem vid voldum hlýraboli sem fatnad dagsins, aetludum aldeilis ad gleypa sólina í okkur ;) Allt kom fyrir ekki! En tad var samt sem ádur frekar gott ad fá ad losna adeins vid tennan rosalega hita sem var búinn ad vera tarna og fá ad kaela sig adeins nidur! Tennan dag skodudum vid Cataratas Brasilíu megin og horfdum tví yfir svaedid sem vid vorum á deginum ádur. Tetta var alveg ótrúleg sjón og ljósmyndir geta ekki lýst 50% af allri fegurdinni tarna, tad er bara svoleidis! Tarna var ad finna fullt af skemmtilegum dýrum og audvitad skemmtilegu fólki, sem og í Argentínu. 

Eftir tad fórum vid med hópnum á hótel tarna nálaegt og fengum okkur hádegismat. Haldbordid tar var jafn girnilegt og á hótelinu okkar en 10x staerra, sem týddi ad tad var étid 10x meira! Sídan fórum vid ad skoda Itaipu stífluna sem er mjog merkilega fyrir Brasilíu og Paraguay tar sem hún sér teim fyrir rafmagni en ég var nú samt ekkert ad brenna af áhuga svosem :$. Ad tví loknu hentum vid okkur í Duty Free Shop og vid versludum gjafir handa famelíunni, sídan sótti bílstjórinn okkur og vid teyttumst á terminalid og bidum eftir bus-inum heim :(
Tad var samt mjog gott ad komast heim eftir adrar 22 klukkustundir sem voru adeins erfidari en taer fyrri. En Megamind var sett í gang og sídan fórum vid í bingó, svo tad var adeins kryddad uppá tá ferd ;)  

En gud minn gódur, tetta er allt of langt! Ég er búin. Takk og bless :*

Hér getid tid svo audvitad skodad allar myndirnar :) 

Sunday, September 18, 2011

Thunder and Lightning.

Ég byrjadi tessa viku á tví ad liggja í rúminu í tvo daga vegna veikinda, leid nú samt eins og tad hefdu verid tvaer vikur, mikil óóóóóskooop sem tetta voru leidinlegir dagar! Ég fór til laeknis á mánudaginn, fékk einhver lyf og rádleggingar en sú heimsókn endadi nú med tví ad ég fer heim til laeknisins um naestu helgi til tess ad kenna henni ensku! gaman af tví :) 
Ég mátti svo loks rífa mig útúr húsi á midvikudaginn og í skólann.. fyrsta skipti sem mig hlakkadi virkilega mikid til ad fara í skólann! trátt fyrir elsku Rodriguez, sem er design- og culturekennarinn minn, og hans sálardrepandi tíma..    

En tó svo ad vikan hafi ekki byrjad vel endadi hún afskaplega vel!


Á fimmtudaginn fór ég í bíó med vinkonum úr skólanum, sem er svosem ekki frásogufaerandi nema fyrir tad ad tad voru ekkert nema hryllingsmyndir í sýningu svo vid ákvádum ad fara á "Don't be afraid  of the dark". Ég hlustadi ad sjálfsogdu ekkert á titilinn á myndinni og svaf med ljósin kveikt.. vaknadi samt um nóttina og slokkti tau, sá eftir tví í 5 sekúndur en sofnadi sídan aftur .. thank god! já litla ég, litla ég. Madur veit sko aldrei hvad er ad finna hérna í Argentínu! Gaeti vel verid ad litlar skrímslverur búi í myrkrinu.. ehh. Tetta var kannski ekkert svo frásogufaerandi heldur.. en jaeja!


Fostudagurinn var algjort aevintýri:
Ég fór í verslunarmidstod med gomlu tví henni fannst ég endilega fleiri sumarfot (sem er audvitad hárrétt) svo vid teyttumst í allar búdir, ég var látin máta yfir 40 flíkur, sídan skipti engu máli hvort mér fannst einhver flík ekki nógu gód, hún keypti tad bara hahah. En ég er nú samt mjog sátt med kaupin og get ekkert kvartad!
En sídan tegar ég var ordin sveitt og saet tá var kominn tími til tess ad fara med vinkonu og skólasystur minni, YoYo, á tónleika med einhverjum fraegum argentískum songvara, Abel eitthvad. Svaedid sem tónleikarnir voru á er kallad "EXPO" og tar er haegt ad labba um stórt svaedi, kaupa allskonar mat, saetindi, fot, skartskripi og margt fleira! Mjog snidugt. Ég held alveg orugglega ad tessi songvari hafi verid gódur, ég hefdi getad daemt tad ef mín elskulega skólaystir hefdi ekki gargad hverja einustu nótu uppí eyrad á mér hahah.. og tá meina ég hverja og eina einustu! En tad var bara gaman af tví ;)  
Hinsvegar tad sem heilladi mig mest á tessum tónleikum voru eldingarnar sem voru ad byrja í lok tónleikanna, eitt tad fallegasta sem ég hef séd med berum augum! Sídan urdu taer fleiri og fleiri og loks byrjudu nokkrir dropar ad leka. Tegar sídasta lagid var spilad byrjadi mesta rigningin, voda bíómyndalegt! Fraendi YoYo átti sídan ad ná í okkur og skutla okkur heim, en bíllinn hans biladi svo vid turftum ad finna okkur taxa tar sem tad var ómogulegt ad komast í straetó vegna fólksins. Goturnar voru fullar af vatni og vid turftum, án gríns, ad vada. Engin taxi vildi stoppa fyrir okkur svo vid lobbudum heim í hellidembu, trumum, eldingum og loks ... SNJÓKOMU. Tetta er sko ekkert spaug, tad snjóadi hordum kúlum á staerd vid rjómakúlur! Mér fannst tetta alveg hreint geggjad! fyrstu 40 mínúturnar .. sídan tegar vid vorum búnar ad labba í 1 og 1/2 tíma var tetta ekki alveg eins spennandi lengur og manni langadi helst bara ad komast heim. En loksins, eftir tveggja tíma gongu, var ég komin heim.. meira aevintýrid! En tetta var alveg frábaert :o)


Himinn var svipadur tessum, fjólublár líka :)


Á Laugardaginn vorum vid buin ad plana ad fara og sjá Argentínu keppa í Rugby en okkur til mikillar hryggdar voru teir staddir í Nýja-Sjálandi ad keppa tar, svo vid eiginlega nenntum ekki ad fara ;) En tá hentumst vid Flor nidur í midbae ad versla, aldrei er tad nú leidinlegt O:)
Um kvoldid fór ég svo út ad borda med vinkonum mínum og sídan fórum vid í partý til einhverra vina teirra, ekkert lítid dansad tar neitt! En sídan var sett í gang lag sem sleppti nokkrum fidrildum lausum í maganum á mér: I Got A Feeling... elsku, elsku Laugar! 

En núna er sunnudagur .. hádegismaturinn fer ad byrja, veit ekki hvort ég sé tilbúin í tetta.. Óskid mér góds gengis!!

Sunday, September 11, 2011

Hola!

Nú er ég ad rita tessi ord úr heimilistolvu sem ég fékk hérna inn í herbergi til mín! (tolvunotkun minni mun semsagt ekki fara minnkandi tegar fátt er um ad vera hérna heima). 

Tad er svosem ekki mikid búid ad gerast sídan ég bloggadi sídast held ég .. vid skulum bara reyna ad komast ad tví:


Ég fór í mitt fyrsta partý sídustu helgi og tad var mjog gaman, mikid af hressu fólki tar á ferd! Tad var heldur ekkert verid ad spara diskóljósin, partýtjoldin og blodrurnar haha. Frekar ólíkt partýum heima á Íslandi, gaman af tví :) 
Á laugardeginum (semsagt 3.sept) vaknadi ég snemma, eins og vanalega, og skellti mér í tad verk ad búa til íslenskan eftirrétt fyrir AFS hitting sama dag. Ég skírdi tennan rétt einfaldlega: ávaxtagums. Hafdi audvitad ekki hugmynd um hvad hann héti, ekki einu sinni hvort hann sé sérstaklega íslenskur! Hann naut nú mikillar vinsaeldar á AFS hittingnum sem kom mér pínulítid á óvart tar sem ekkert sem ég baka eda elda nýtur sérstakrar vinsaeldar, gaman ad tessu! (hugsanlega, líklega og orugglega var tad vegna tess ad tessi réttur gaeti ekki hafa verid einfaldari haha). En tessi hittingur var mjog skemmtilegur, fjolskyldur allra skiptinemanna voru med okkur ásamt sjálfbodalidum AFS á svaedinu. Vid bordudum oll saman og fórum sídan út í leiki í 28 stiga hita og dúnalogni.. (hitastiginu fer semsagt sífellt haekkandi og tar med fara lífslíkum mínum minnkandi). Tad var varla haegt ad anda tarna! 


Ég eyddi sídan restinni af deginum, eda réttara sagt kvoldinu, í ad reyna ad gera verkefni fyrir skólann um argentíska tónlist vs. íslenska tónlist tar sem klúbbferdin okkar Flor féll nidur. Einnig sat ég í tvo tíma fyrir framan tolvuna ad reyna ad breyta tungumálinu yfir á ensku sem er audvitad ekkert haegt sísvona en ég AETLADI mér ad breyta tví og komst mjog nálaegt tví ad missa hárid af mér. Ég gafst nú samt upp á endanum og fór ad sofa. Skemmtilegt laugardagskvold tarna á ferdinni ;)

Sunnudagar eru med bestu dogunum! Afhverju? Tví tá kemur oll fjolskyldan saman og bordar hádegismat sem samanstendur af allskonar og helling af kjoti, graenmeti, snakki, hnetum og kóki, ekki má svo gleyma ísnum eda/og kokunum í eftirétt! Sunnudagar eru feitir dagar. Tad er alveg á taeru! ókei ókei .. allir dagar eru feitir dagar. Tessi er bara feitASTUR. 




Tessi vika sem var ad lída var frekar menningarleg .. ég fór á hátíd í skóla fraenda fjolskyldunnar á midvikudaginn. Virkilega flott sýning sem tau settu upp um eitthvad stríd í Argentínu, ég vissi audvitad ekkert hvad var í gangi en tad sást langar leidir ad tetta var virkilega flott hjá teim! Ég vidurkenni alveg ad ég var pínu hraedd vid tónlistina og byssuskotin sem dundu í hátolurunum he he he O:)  
Talandi um flottar sýningar tá fór ég med stelpum úr skólanum á Drakúla í leikhúsi hérna í Tucumán á fimmtudaginn. Ég hef aldrei séd Drakúla ádur (já ég veit ég veit) og skildi tví frekar lítid haha, en tetta var mjog flott sýning samt sem ádur :) Einnig fór ég í leikhús med famelíunni í gaer á óperusýningu og hún var algjor snilld. Tessi saga gerist á tímum faróa í Egyptalandi og einhvern ástartríhyrning. Carlos var gódur translater fyrir mig tannig ad ég skildi alla soguna ;) Frábaerir songvarar, aedislegt leikhús og einstaklega flottir búningar! verst ad ég tók ekki myndavélina med.. 


En núna vorum vid ad koma nidur af fjollunum! Vid rifum okkur á faetur um níu, hentum bordum, stólum og helling af mat í skottid og brunudum af stad upp í San Javier. Útsýnid tarna var alveg geggjad, tad var farid á hestbak, bordad, labbad um og spjallad. Ég er reyndar mikid veik og var tad ad skemma ooooorlítid fyrir.. en ég aetla allavega ad koma mér upp í rúm núna og aetla ad vera tar í einhvern tíma takk!






Tad er ekki fleira í fréttum ad tessu sinni. 'Heyrumst' vonandi aftur ad viku lidinni :o)

Sunday, August 28, 2011

smá update :)

Jaaaaeja!

Fyrsti skóladagurinn var ... áhugaverdur! Krakkarnir voru mjog spenntir yfir mér (svona eins og allir yfir skiptinemum) og spurdu mig spjorunum úr, hélt ad hausinn á mér myndi hreinlega springa haha. En ég hef nád ad kynnast 3 stelpum sérstaklega vel og taer eru mjog fínar! Tad er bekkjarkerfi í skólanum svo ég er alltaf med somu krokkunum og vid erum ekkert allt of morg, sídan halda bekkirnir sér víst bara saman í frímínútum en hitta ekkert adra skólakrakka.. frekar skrítid. Hinsvegar tegar strákarnir eru uppá sitt besta tá lídur manni eins og madur sé í 100 manna bekk! svona eins og í grunnskólanum .. (tar sem ég var audvitad hápunktur ofvirkninnar haha). Annars var enginn skóli á fostudaginn svo ég fór ad versla med "systur minni og mommu" og vid gírudum okkur vel upp fyrir raektina, mér var víst bannad ad borga krónu í tessu (mikil dekrun í gangi hérna megin..)

Skólabúningurinn minn er alveg útúr kortinu haha! Sídan fer sumar-skólabúningurinn ad renna í hús líka!
 Veit ekki hvort ég hlakki til ad sjá hann!






Raektin er smám saman ad smella inn í dagskránna hjá mér og ég vona ad hún heldur sig tar.. he he. En ég og mamma erum búnar ad taka raekilega á tví í spinning sídustu daga! Tad er ekkert nema gott..sérstaklega eftir á ;) Eitthvad verd ég nú ad gera til tess ad losna vid afleidingar tessa hryllilega kjotáts.. ef tad tad gerir nú eitthvad gagn.. tetta telst nú ekki vera innan edlilegra marka ;oTalandi um edlileg mork .. umferdin. Hún er hrrrrikaleg.. og tá meina ég HRIKALEG hérna. Allir keyra um eins og ódir, milli bíla, mótórhjólin upp á gangstéttum og hvar sem er. Fáir gefa sjensa, baedi keyrandi og gangandi vegfarendum, alveg ótrúlegt. Ég vard t.d. vitni ad tvemur bílslysum um leid og ég keyrdi inn í baeinn fyrsta daginn. Ég held ekki tolu lengur haha. En engar áhyggjur, mín fjolskylda fer afar varlega svo slysaprósentan minnkar í svona 70%.


Annars er dagurinn minn venjulega svona: Ég vakna 6:30 í skólann, kem heim og borda hádegismat um klukkan 2, fer sídan til spaenskukennara frá 3-4, kem heim aftur og fer annadhvort ad lesa yfir spaenskuna eda tala vid fjolskylduna á skype. Geri tad á hverjum degi, erfitt ad fylgja tví sem AFS rádlagdi okkur: ad tala vid fjolskylduna ekki meira en tvisvar í mánudi! tad er ekki ad fara ad gerast hjá mér.. svona fyrstu vikurnar allavega! Sídan eru kvoldin misjofn, vid forum kannski út ad borda, bíó og fleira :) Ég hef hinsvegar ekkert farid út ad dansa eins og ég aetladi mér ad gera strax haha. Ég er svo treytt enntá og er bara ad taka tessu mjog rólega hérna :) ég fer ad skella mér út á lífid innan brádar! 

En tetta blogg er komid á leidarenda.. er ad gera tetta í svaka flýti tví hádegismaturinn er rétt ad fara ad byrja, er potttétt af gleyma helling af einhverju! Tad kemur bara í naesta bloggi tá :) kannski... 



Adios!

Sunday, August 21, 2011

Halló Argentína!

Hér er ég komin.. í allt adra menningu, allt annad land, allt adra heimsálfu! Tad tók okkur 30 tíma ad komast í komubúdirnar, vid svafum litid og vorum mjoog treytt allt namskeidid.. en vid vorum ad sjalfsogdu med i ollu og tetta var rosa gaman :) á laugardeginum fór ég med rútu til Tucumán og ég hef aldrei komid í annan eins lúxus! endalaust verid ad koma med mat og drykki, madur gat sett saetin alveg nidur og farid ad sofa í tessum lika fínu ledurseatum! Eg var varla buin ad borda kvoldmatin tegar eg steinsofnadi og svaf i 12 tima! Tegar eg kom til Tucumán kom fjolskyldan mín og sótti mig, tau voru med skilti úr íslenska fánanum sem á stód VELKOMIN. Tad var rosa spennandi ad hitta tau! Vid keyrdum til Yerba Buena, ég setti dótid mitt inn í herbergi, tau toku til allskonar mat  (helling af honum!) og vid keyrdum til Rocho, eda eitthvad svoleidis, tar sem fraendfólk teirra býr og tar bordudum vid oll saman :) tad var svo mikid af mat og svo mikid ad smakka ad ég er viss um ad ég verdi 100 kg tegar eg kem heim eins og sidasti skiptineminn teirra!! tala nu ekki um allt sukkuladid sem tau borda haha! Annars er fjolskyldan min alveg eins aedisleg og ég hélt ad tau vaeru og ég veit ad mér á eftir ad lída mjog vel hérna :)

Allir í Argentinu eru mjog hávaerir og í dag var spurt mig í kringum 500 spurningar, oft margar í einu! Tónlistin glumdi um allt hús og allir rosalega hressir ad leggja á bordin og svona! Tad kyssast líka allir tegar teir heilsa og kvedja, tá meina eg ekkert endilega bara ta sem tau tekkja vel, heldur alla sem tau hitta! Tad er mikil breyting en alls ekkert slaem, bara odruvísi :) Tad er pinu erfitt ad tjá sig og skilja, en Florencia talar smá ensku svo hún er svona ordabókin mín núna og hjálpar mér ad segja ordin a spaensku og svona, tannig ad eg redda mer alveg! 

Annars sakna ég ykkar strax og tad er erfitt ad loka augunum og hugsa ekki heim. Tad er líka stundum stutt í tárin hjá mér en núna er enginn tími til tess ad gráta! bara kynnast tessari nyju og spennandi menningu, fjolskyldunni og tungumálinu :) Tetta á eftir ad verda aedislegt, ég veit tad :)

eeeeen ég er farin ad spjalla vid famelíuna, borda kvoldmat og fara sídan med systrum minum út ad dansaaaaaaaa :):):) Buenas Noches Islandia :*:*

Tuesday, August 9, 2011

Brottför.

Flugáætlunin: 


18. ágúst: 
Flýg frá Keflavík kl. 10:30 til New York og verð mætt þar kl. 12:30.
Flýg frá New York kl. 16:20 til Atlanta og verð mætt þar kl. 19:15
Flýg frá Atlanta kl. 20:50 til Buenos Aires og verð mætt þar kl. 08:00 19. ágúst!


Þegar komið er til Buenos Aires förum við í "Arrival Camp" þar sem við hittum alla skiptinema í heiminum sem verða í Argentínu, á vegum AFS, og gerum eitthvað skemmtilegt með þeim! Þaðan verður okkur síðan keyrt til fjölskyldna okkar :)


Fjölskyldan mín: 


Er æðisleg! Þau eru 6 í fjölskyldunni. Ana Maria og Carlos, börnin þeirra: Carolina (23 ára), Florencia (19 ára), Ana Sofia (9 ára) og Carlos Junior (18 ára). Þau búa í San Miguel De Tucumán í mjög fallegu umhverfi :) Þau elska íþróttir eins og Tennis, sund, spinning og salsaaaa ;) Þau elska líka að fara niður á strönd og ferðast og vilja að ég fái að sjá suður Argentínu líka þar sem ég mun búa í norður Argentínu! Ég er að springa úr spenningi og get ekki beðið eftir að fara út :):):)  Það verður samt líka svo erfitt að kveðja!


eeeeeeeeeeeeeen næst í Argentínu!


San Miguel De Tucumán.


p.s. þið getið sett e-mailið ykkar hérna neðst á síðunni og fengið póst þegar ég skrifa nýtt blogg vúhú ;)