Sunday, August 28, 2011

smá update :)

Jaaaaeja!

Fyrsti skóladagurinn var ... áhugaverdur! Krakkarnir voru mjog spenntir yfir mér (svona eins og allir yfir skiptinemum) og spurdu mig spjorunum úr, hélt ad hausinn á mér myndi hreinlega springa haha. En ég hef nád ad kynnast 3 stelpum sérstaklega vel og taer eru mjog fínar! Tad er bekkjarkerfi í skólanum svo ég er alltaf med somu krokkunum og vid erum ekkert allt of morg, sídan halda bekkirnir sér víst bara saman í frímínútum en hitta ekkert adra skólakrakka.. frekar skrítid. Hinsvegar tegar strákarnir eru uppá sitt besta tá lídur manni eins og madur sé í 100 manna bekk! svona eins og í grunnskólanum .. (tar sem ég var audvitad hápunktur ofvirkninnar haha). Annars var enginn skóli á fostudaginn svo ég fór ad versla med "systur minni og mommu" og vid gírudum okkur vel upp fyrir raektina, mér var víst bannad ad borga krónu í tessu (mikil dekrun í gangi hérna megin..)

Skólabúningurinn minn er alveg útúr kortinu haha! Sídan fer sumar-skólabúningurinn ad renna í hús líka!
 Veit ekki hvort ég hlakki til ad sjá hann!






Raektin er smám saman ad smella inn í dagskránna hjá mér og ég vona ad hún heldur sig tar.. he he. En ég og mamma erum búnar ad taka raekilega á tví í spinning sídustu daga! Tad er ekkert nema gott..sérstaklega eftir á ;) Eitthvad verd ég nú ad gera til tess ad losna vid afleidingar tessa hryllilega kjotáts.. ef tad tad gerir nú eitthvad gagn.. tetta telst nú ekki vera innan edlilegra marka ;oTalandi um edlileg mork .. umferdin. Hún er hrrrrikaleg.. og tá meina ég HRIKALEG hérna. Allir keyra um eins og ódir, milli bíla, mótórhjólin upp á gangstéttum og hvar sem er. Fáir gefa sjensa, baedi keyrandi og gangandi vegfarendum, alveg ótrúlegt. Ég vard t.d. vitni ad tvemur bílslysum um leid og ég keyrdi inn í baeinn fyrsta daginn. Ég held ekki tolu lengur haha. En engar áhyggjur, mín fjolskylda fer afar varlega svo slysaprósentan minnkar í svona 70%.


Annars er dagurinn minn venjulega svona: Ég vakna 6:30 í skólann, kem heim og borda hádegismat um klukkan 2, fer sídan til spaenskukennara frá 3-4, kem heim aftur og fer annadhvort ad lesa yfir spaenskuna eda tala vid fjolskylduna á skype. Geri tad á hverjum degi, erfitt ad fylgja tví sem AFS rádlagdi okkur: ad tala vid fjolskylduna ekki meira en tvisvar í mánudi! tad er ekki ad fara ad gerast hjá mér.. svona fyrstu vikurnar allavega! Sídan eru kvoldin misjofn, vid forum kannski út ad borda, bíó og fleira :) Ég hef hinsvegar ekkert farid út ad dansa eins og ég aetladi mér ad gera strax haha. Ég er svo treytt enntá og er bara ad taka tessu mjog rólega hérna :) ég fer ad skella mér út á lífid innan brádar! 

En tetta blogg er komid á leidarenda.. er ad gera tetta í svaka flýti tví hádegismaturinn er rétt ad fara ad byrja, er potttétt af gleyma helling af einhverju! Tad kemur bara í naesta bloggi tá :) kannski... 



Adios!

3 comments:

  1. hæ elskuleg.
    Mikið ar gaman að sjá hvað allt gengur vel hjá þér og að þér finnst gaman.
    Gangi þér rosalega vel og gaman að getað fylgst með þér.
    bæbæ
    Helga Jónu :)

    ReplyDelete
  2. Haha ég er að eeelska þennan skólabúning haha! love ;*

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir tad Helga :*
    En já er tad ekki Bjork! love:*

    ReplyDelete